Rafræn aukenning á innri vef SART

Vefur SART hefur verið uppfærður þannig að nú geta notendur skráð sig inn á innri vef SART með rafrænu auðkenni.

Þetta einfaldar félagsmönnum allt aðgengi að gögnum og er í samræmi við stefnu SART um að efla heimasíðu samtakanna.