Fréttir

Rafverktakar fá aðgang að enn fleiri stöðlum Staðlaráðs
Fulltrúar Samtaka rafverktaka, SART, og Staðalráðs Íslands hafa endurnýjað samning um aðgang félagsmanna SART að ÍST 200, 150 og 151 sem eru fagtengdir staðlar fyrir rafiðnaðinn. Umfangið á
...Fréttir af öðrum vefjum

Þörf á meiri fjárfestingum í innviðum landsins
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila.

Stjórnvöld grípi strax til breytinga á raforkulögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um flutningskostnað dreifiveitna.

Rétti tíminn til að ráðast í enn meiri framkvæmdir núna
Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI.

Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI
Á Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar 11 opinberra aðila verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu.

Verklegar framkvæmdir 139 milljarðar króna
Áætlaðar verklegar framkvæmdir hins opinbera eru 139 milljarðar króna á árinu.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.