Fréttir

Samtök iðnaðarins hafa unnið greiningu á hæfniþörf í rafiðnaði.

Þar kemu fram að forsvarsmenn fyrirtækja í rafiðnaði áætla að það þurfi 940 nýja starfsmenn til að mæta vexti greinarinnar

...

Fundarboð - takið daginn frá!

 

Aðalfundur Sart verður haldinn föstudaginn 8. mars kl. 08:30 á Grand Hótel Reykjavík

Fréttir af öðrum vefjum

Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

Félag vinnuvélaeigenda, FVE, efndi til félagsfundar síðastliðinn föstudag.

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

Finna þjónustuaðila

Finna þjónustuaðila

Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?

Ertu með spurningar?

591 0100

Opið 09 - 17 alla virka daga

Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.

SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.

Rafmagnspróf

Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.

Fjarskiptalagnir

Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum. 

Tölvuþjónusta

Í rafeindatækninni starfa aðilar sem hafa reynslu á ýmsum sviðum tölvuþjónustunnar. Má þar nefna uppsetningum á stýrikerfum, skrifstofu hugbúnaði og bilanagreiningu.