Fréttir

Hugleiðingar formanns
Árið sem er nýliðið var viðburðaríkt hjá SART af mörgum ástæðum.
Starfsemi fyrirtækja fór að komast í eðlilegra horf eftir veirutímabil og virðist sem verkefnastaða sé almennt mjög góð.

Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
Búið er að opna fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð.
Samtök rafverktaka, SART leggja
Fréttir af öðrum vefjum

Ný sjálfbærnistefna húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný sjálfbærnistefna Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kynnt í Björtuloftum í Hörpu.

Stefnir í fjölda stórra útboða á árinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um fyrirhuguð útboð opinberra aðila á árinu.

Fjárfesting í húsnæði og innviðum rennir stoðum undir hagvöxt
Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI.

Fundur um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga
SUT og SI standa fyrir fundi um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga 31. janúar kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.

Vilja meiri rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð
Annar fundur af fjórum um gæðastjórnun í mannvirkjagerð fjallaði um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.