Fréttir

Tækifæri í framleiðslu og geymslu birtuorku
Samtök rafverktaka (SART) stóðu nýverið fyrir fræðslufundi undir yfirskriftinni Tækifæri í framleiðslu og geymslu birtuorku á Íslandi. Fundurinn var haldinn í
...
Fræðslufundur Sart 9. október
Vakin er athygli á fræðslufundi Sart sem haldinn verður 9. október.
...Fréttir af öðrum vefjum

Iðnaðarsýningin opnuð í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2025 var opnuð með formlegum hætti í Laugardalshöllinni í gær.

Iðnaðurinn leikur stórt hlutverk í gangverki hagkerfisins
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun Iðnaðarsýningarinnar í Laugardalshöll.

Sannarlega dýrkeypt ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um vaxtaákvörðun Seðlabankans.

Háir vextir fjölga ekki lóðum né flýta fyrir skipulagi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Sýnar.

Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.