Fréttir

Afhending Sveinsbréf í raf-, rafveitu-, rafvéla og rafeindavirkjun
Afhending Sveinsbréfa í rafiðngreinum fór fram við hátílega athöfn laugardaginn 28 maí
Alls
...
Fræðslufundur SART og FLR
Nú er loksins hægt að halda samkomur og við hefjum fundarröð SART og aðildarfélaga á fræðslufundi með VEITUM
...
Fréttir af öðrum vefjum

Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.

Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.

Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.

Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt
Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.

Skortur á vinnuafli gæti hamlað hagvexti næstu ára
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúaþróun og hagvöxtinn framundan.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.