Átaksverkefni - UHF loftnet í stað örbylgju loftneta

Ljóst er að í júní-mánuði munu margir leita eftir þjónustu fagaðila til að skipta út örbylgju-loftnetum fyrir UHF loftnet.

Hér á heimasíðu SART má finna fyrirtæki sem hafa tilkynnt þátttöku sína í þessu átaks verkfni og einnig önnur fyrirtæki sem eru að sinna loftnetsþjónustu með öðrum verkum.

Átaksverkefni - UHF í stað örbylgju
Finna aðra þjónustuaðila