Gleðistund í boði Öryggismiðstöðvarinnar

Öryggismiðstöðin bauð rafverktökum innan SART til Gleðistundar fimmtudaginn 8 júní
Liðlega 40 löggiltir rafverktakar skráðu sig á viðburðinn þar sem boðið var upp á áhugaverðar kynningar,létt spjall og góðar veitingar.
Viðburðurinn tókst í alla staði mjög vel og þakka félagsfólk SART fyrir sig. 

 

Elfar Harðarson, rafverktaki, Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni, Hafþór Ólason, rafverktaki