Hér að neðan eru fjórar myndir af vinnustaðaskírteinum fyrir félagsmenn SART. Tvö eru fyrir rafverktaka og önnur tvö fyrir rafeindaverktaka. Hægt er að velja skírteini þar sem settur er inn gildistími. Þá er hægt að setja inn logo/merki fyrirtækisins á þar til gert svæði. 
Skírteinin eru í "kreditkorta stærð".

Með því að smella á valda mynd hér að neðan opnast pdf skjal sem hægt er að senda í prentsmiðju eða til annara aðila sem annast framleiðslu á skírteinum.
Sjá nánar á  skírteini.is

Hér er einnig er hægt að nálgast skírteinin í  "word" ef menn vilja ganga frá þeim sjálfir. 
( Munið að vista skjalið á viðkomandi tölvu áður en vinna hefst)