Allir vinnustaðir eiga að gera áhættumat. Áhættumatið er verkfæri vinnustaðarins til að bæta vinnuaðstæður og koma í veg fyrir slys og heilsutjón. 

SART og Vinnueftirlitið hafa í samstarfi útbúið gögn til að auðvelda rafverktökum og félagsmönnum að gera áhættumat fyrir sinn vinnustað.

Verkfæri til að gera áhættumat:
1.   Áhættumatsform. Eyðublað til að fylla út - "opna skjal"
2.   Áhættumatsform. Dæmi um úfyllt áhættumat fyrir verktaka við nýbyggingu - "opna skjal"

Gátlistar: 
Gátlisti fyrir verktaka vegna hættu af völdum rafmagns - "opna skjal"
Gátlisti fyrir rafverktaka og rafmagnsverkstæði.  Vinnuumhverfisvísir Vinnueftirlitsins - "opna skjal"

Fleiri vinnuumhverfisvísa og hjálpargögn við gerð áhættumats er að finna á heimasíðu Vinnueftirlitsins.
Heimasíða VER

Image