Vildarkjör félagsmanna
SART og Office 1 Superstore hafa gert með sér samkomulag um sérstök viðskipta og afsláttarkjör til félagsmanna SART. Verslanir Office1 eru víða um land, Reykjavík, Hafnarfirði, Selfossi, Vestmanna-eyjum, Egilstöðum, Akureyri og Ísafirði. Auk þessa er Office1 með myndarlega netverslun og heimsendingarþjónustu.
Sjá innri vef SART "Sérkjör félagsmanna SART"
N1 og SART hafa gert með sér samkomulag um viðskipta- og afsláttakjör til allra starfsmanna þeirra fyrirtækja sem tilheyra SART. N1 býður jafnframt fyrirtækjunum upp á samning um sérstök vildarkjör, allt eftir stærð og umfangi fyrirtækjanna.
Sjá innra vef SART "Sérstök vildarkjör félagsmanna SART"
Öllum fyrirtækjum innan SART er velkomið að hafa samband við Bjarna Jónsson sölustjóra bjarni@n1.i til að óska eftir frekari tilboðum í eldsneyti og aðrar vörur (ath. að tilboð til fyrirtækja er trúnaðarmál).
Jóhann Ólafsson & Co., umboðsaðili OSRAM á Íslandi síðan 1948, hafa gert með sér samkomulag um sérstök viðskipta- og afsláttakjör til félagsmanna SART. Jóhann Ólafsson & Co. býður jafnframt fyrirtækjunum upp á samning um sérstök vildarkjör, allt eftir stærð og umfangi fyrirtækjanna.
Öllum fyrirtækjum innan SART er velkomið að hafa samband við Aðalstein Richter adalsteinn@olafsson.is til að óska eftir nánari upplýsingum.
Jóhann Ólafsson & Co. er til húsa að Krókhálsi 3, s: 533-1900, osram@olafsson.is
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef