Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Spurt og spjallađ

10.1.2003

Hverjar eru breytingar á launum og útseldri vinnu um áramótin?

Um leiđ og viđ óskum ţér, fjölskyldu ţinni og starfsfólki gleđilegs árs ţá viljum viđ leitast viđ ađ svara spurningunni í stuttu máli.

Hćkkun launa og tryggingagjalds 1. janúar 2003
Almenn launahćkkun verkafólks innan Flóabandalagsins og Starfsgreinasambands Íslands 1. janúar 2003 er 3,15% en hjá iđnađarmönnum og verslunarmönnum er hćkkunin 3,4%. Hefur ţá veriđ tekiđ tillit til 0,4% viđbótarhćkkunar launa sem samiđ var um í tengslum viđ „rautt strik“.

Tryggingagjald atvinnurekenda hćkkar um 0,5% ţann 1. janúar 2003 eđa úr 5,23% í 5,73%.

Hćkkun útseldrar vinnu
Viđ hćkkun á útseldri vinnu er rétt ađ taka miđ af hćkkun launa og tryggingargjalds og öđrum ţeim ţáttum sem hafa aukin kostnađ í för međ sér eins og t.a.m. viđbótarframlagi í lífeyrissjóđ. Einnig er rétt ađ skođa ţá kostnađarliđi ađra sem menn ćtlast til ađ útselda vinnan beri. Um áramót ţegar laun hćkka gefst kćrkomiđ tilefni til ţess ađ skođa ţessi mál vel og nýta tćkifćriđ til ađ leiđrétta útseldu vinnuna til samrćmis viđ aukin kostnađ.

Viđbótarframlag í séreignarsjóđ frá 1. júlí 2002
Frá og međ 1. júlí 2002 ber atvinnurekanda ađ greiđa a.m.k. 1% framlag í séreignarsjóđ starfsmanns. Breytingin nćr til ţeirra starfsmanna sem ekki nýta sér heimild til viđbótarlífeyrissparnađar.  Nánari upplýsingar um viđbótarlífeyrissparnađ má lesa á vinnumarkađsvef  Samtaka atvinnulífsins.  

Sjá nánar


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Innranet félagsmanna » Spurt og spjallađ

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré