Fréttir
22.3.2017
Rafbílavæðingin - verkefni og lausnir - ráðstefna
Þann 10. mars s.l. stóðu Samtök rafverktaka, SART og Samtök iðnaðarins fyrir ráðstefnu um rafbílavæðinguna hér á landi á Grand Hótel Reykjavík. Fullt var út að dyrum á fundinum og margir áhugasamir að fylgjast með umræðunni um uppbyggingu innviða vegna rafbílavæðingarinnar. Hér fyrir neðan er að finna erindi þeirra sem fluttu framsögu á ráðstefnunni.
Erindin má finna HÉR
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef