Beint á leiğarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

11.11.2016

Nı myndbönd um framleiğni

Samtök iðnaðarins hafa framleitt þrjú ný myndbönd sem taka á málefnum framleiðni, en framleiðni er eitt af stefnumálum samtakanna. Aukin framleiðni er grunnur að verðmætasköpun og því mikilvægt að bæta stöðugt framleiðni í öllum atvinnugreinum.

Aukin framleiðni er oft á tíðum mikilvægari en aukin umsvif því það er ekki sjálfgefið að góð verkefnastaða skili betri afkomu. Hafa þarf í huga að þó ástandið á vinnumarkaðnum sé gott um þessar mundir þá getur kostnaður oft orðið hlutfallslega hærri með auknum umsvifum.

Myndböndin eru stutt, aðeins rúmar tvær mínútur hvert og því er upplagt að sýna þau í kaffi- eða matartímum og efla þannig skilningi stjórnenda og starfsmanna á mikilvægi góðs skipulags og aukinnar framleiðni. Myndböndin má nálgast á heimasíðu SI, á Youtube og hér  fyrir neðan.

Verktakinn sem gleymdi að skrifa reikninginn.
Şað er dýrkeyptara en margir átta sig á, að þurfa að gefa afslætti, rukka ekki fyrir aukaverk og breytingar, eða gleyma hreinlega að skrifa reikninginn eins og verktakinn í þessari mynd.

Hvað kostar slök stjórnun?
Góður undirbúningur, skipulag og framleiðslustjórnun eru forsendur góðrar afkomu fyrirtækja og starfsmanna.

Hvað kostar yfirvinnan?
Şað eru ekki allir að átta sig á því hvað yfirvinna getur kostað fyrirtækið.

ÁRJ


Samstarfsağilar

Smelltu á mynd til ağ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóğin şín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborğ

Minna letur Stærra letur Veftré