Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

25.10.2016

Ljósleišaralagnir og slęm vinnubrögš

"Hef núna í þrígang lent í þvi að koma í hús eftir að ljósleiðara verktakar gagnaveitu eða mílu hafa komið ljósleiðara inn í hús. Einu sinni gleymdu þeir að tengja jarðvírsstofn aftur við íbúð sem var í fjölbýli þannig að 100v voru frá vatnslögnum til jarðar, þar lá við slysi."

Žetta segir rafverktaki, einn af félagsmönnum SART og er ekki kátur. Og hann heldur áfram......

"Síðan eru þeir að rífa upp eða kljúfa stofnrör eða barka og koma ljósleiðaranum með stofnröri rafmagns inn í íbúðir en ganga ekki frá endanum sem þeir rjúfa og er vírinn skilinn eftir ber þar sem ljósleiðarinn fer inn. Að auki veigra þeir sér ekki við að rjúfa tvöfalda einangrun töflukassa, ég er að láta þá skipta um töflu á einum stað vegna þess núna".

"Ég hvet samtökin til að senda félagsmönnum skeyti og biðja menn um að hafa augun opin, því svona vinnubrögð eigum við ekki að líða og við eigum að tilkynna þessi atvik og láta viðeigandi laga eftir sig."

Žessum skilaboðum er hér með komið á framfæri. Þá hefur verið haft haft samband við rafmagnsöryggissvið Mannvirkjastofnunar, en þeir hvetja menn eindregið til að tilkynna svona atvik til þeirra og þá er mikilvægt að gera það með nákvæmum hætti þannig að hægt sé að taka á viðkomandi máli.

ĮRJ


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré