Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

25.2.2016

Įrvirkinn hlżtur D vottun

Įrvirkinn ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari. Í því fer fyrirtækið í gegnum stefnumótun þar sem afkoma hvers verks eða vöru er skilgreind með það að markmiði að auka framleiðni og hagnað fyrirtækisins.

Įrvirkinn ehf. var stofnaður í desember 1978 af þremur rafvirkjum á Selfossi. Starfsemin byggðist frá upphafi á alhliða þjónustu á sviði raflagna og raftækjaviðgerða og nokkrum árum síðar var opnuð verslun með hágæða raftæki og ýmis konar efni til raflagna. Umsvif og vöxtur fyrirtækisins hafa aukist mjög á undanförnum árum og hafa verkefnin verið af ýmsum toga víða um land. Eigendur eru nú níu og auk þeirra starfa 18 manns hjá fyrirtækinu. 

Sjá nánar á vef SI


 


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré