Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

2.2.2016

Ķslensku lżsingarveršlaunin 2015

Ljóstæknifélag Íslands mun afhenda íslensku lýsingarverðlaunin 2015 í Perlunni laugardaginn 6. febrúar 2016. Með íslensku lýsingarverðlaununum er vakin athygli á þætti góðrar lýsingarhönnunar og lýsingarlausna í byggðu umhverfi hvort heldur er bygginga eða opinna svæða.

Dagskrá verður sem hér segir:

17:00   Húsið opnar
17:30   Formaður LFÍ býður gesti velkomna
17:40   Íslenska ljósið. Halldór S. Steinsen lýsingarhönnuður veltir fyrir sér sérkennum íslenska
            dagsljóssins og greinir frá verkefni sínu 'Eitt ár af ljósi'
18:00   Formaður dómnefndar gerir grein fyrir störfum nefndarinnar
18:20   Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins afhendir íslensku
            lýsingarverðlaunin
18:30   Kynning verðlaunahafa á vinningstillögunni

Sjá auglýsingu

Vakin er athygli á sérstöku tilboði frá veitingahúsi Perlunnar fyrir gesti íslensku lýsingar-verðlaunanna.
Fjögurra rétta matseðill á kr. 7.890,- Gestir eru hvattir til að panta sér borð í síma 562-0200


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré