Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

2.5.2016

SART fyrirtęki meš gęšavottun SI

Įfangaskipt gæðavottun SI er aðgengileg aðferð til að bregðast við aukinni samkeppni og hentar þeim sem vilja beita sér til að reka betri og arðvænni fyrirtæki.

Mörg fyrirtæki veigra sér við að hefja vinnu við koma á ISO 9001 gæðavottun, enda er það mikil aðgerð, tímafrek og kostnaðarsöm. Með þessari nýju aðferð er komið til móts við þarfir fjölmargra aðildarfyrirtækja SI sem vilja bæta rekstur sinn markvisst skref fyrir skref. Þótt fyrirtæki kjósi að taka aðeins fyrstu eitt eða tvö þrepin hafa þau þá þegar í mörgum tilvikum gert umtalsverðar úrbætur fyrir sig og viðskiptavini sína. Afraksturinn kemur fljótlega í ljós með aukinni framleiðni, betri framleiðslu og þjónustu.

Eitt símtal og ferðin er hafin
Öll fyrirtæki geta óskað eftir úttekt á því hvort þau standast kröfur D-vottunar. Síðan taka þau næstu þrep upp á við - eftir því sem við á. Ekki þarf annað en að hafa samband við SI og panta slíka úttekt í síma 591 0100.

Eftirtalin rafverktakafyrirtæki hafa hlotið vottun:
Įrvirkinn ehf                         Selfossi - D
Fagraf ehf,                             Reykjavík - D
Gaflarar ehf.                          Hafnarfirði - D
Harald og Sigurður ehf        Reykjavík - D  
Launafl ehf.                           Reyðarfirði - B
Rafey ehf.                              Egilsstöðum - C
Rafeyri ehf.                            Akureyri - C
Rafholt ehf.                           Kópavogi - D
Rafmenn ehf.                        Akureyri - D
Rafmiðlun ehf.                      Kópavogi - D
Tengill ehf.                            Sauárkróki - D
Víkurraf ehf.                          Húsavík - D

Sjá nánar um vottanir SI


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré