Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

25.9.2014

Rafmagnsöryggisgįtt virkar vel

Innleiðing rafmagnsöryggisgáttar (mrg.is) hefur gengið vonum framar. Nú þegar hafa rúmlega 400 rafverktakar tekið kerfið í notkun og mikill fjöldi notar kerfið reglulega. Rafmagns-öryggisgáttin heldur utan um öll samskipti rafverktaka við Mannvirkjastofnun, dreifiveitur og skoðunarstofur.  

Žannig getur rafverktaki sótt þjónustu til dreifiveitna, sent inn lokatilkynningar til Mannvirkja-stofnunar og staðfest lagfæringar á athugasemdum sem fram koma við skoðun, svo fátt eitt sé nefnt. Allt hefur þetta í för með sér að gæði gagna verða mun betri en hingað til hefur verið.

Ķ gegnum tíðna hefur Mannvirkjastofnun móttekið lokatilkynningar frá rafverktökum í gegnum form.is og á pappír. Form.is verður lokað á næstu dögum eins og kunngert var nýlega. Stofnunin vill hvetja rafverktaka til að nýta þessa bættu þjónustu og draga úr pappírsnotkun. Starfsmenn Mannvirkjastofnunar eru ávallt til í að aðstoða rafverktaka við að koma sér inn í rafmagnsöryggisgáttina ef á þarf að halda.

ÖSH

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré