Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

4.6.2013

Nżtt stafręnt dreifikerfi um loftnet !

Žann 27. mars 2013 var skrifað undir samning um að Vodafone annist stafræna sjónvarpsdreifingu og rekstur dreifikerfa Ríkisútvarpsins næstu 15 árin.

Samningurinn felur í sér dreifingu į tveimur stafrænum háskerpu sjónvarpsrásum fyrir RÚV um land allt. Gert er ráð fyrir að yfir 99,8% landsmanna að meðtöldum flestum sumarhúsasvæðum muni ná stafrænum útsendingum um loftnet. Stafrænar útsendingar verða áfram í gegnum sjónvarpskerfi yfir ADSL, ljósleiðara og Ljósnet.

Jafnframt yfirtekur Vodafone rekstur allra núverandi dreifikerfa RÚV, bæði fyrir útvarp og sjónvarp.
  • Stafrænar útsendingar RÚV í háskerpu munu hefjast innan fárra vikna
  • Gamla hliðræna sjónvarpsdreifikerfi RÚV verður lokað í áföngum fyrir árslok 2014.

Stafrænu sjónvarpsdreifikerfin munu einnig flytja útvarpsrásir RÚV, en útvarpsdreifingin verður jafnframt áfram á FM og langbylgju. Frekari upplýsingar um dreifikerfið, búnað til að ná útsendingum og fleira má finna į heimasíðu Vodafone.   


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré