Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

22.1.2013

Elfack sżningin ķ Gautaborg

SART stendur fyrir hópferð á Elfack sýninguna í Gautaborg 11.-15. maí n.k. Elfack er rafmagns fagsýning sem nær utanum allt sviðið, stýringar, nýtingu, lagnir, lýsingu, hönnun, tæki og tól. Þetta er þriðja árið í röð sem SART skipuleggur ferð af þessu tagi, þ.e.a.s. Elfack 2011, Frankfurt 2012 og nú er aftur haldið til Gautaborgar.

Vert er að geta þess að hópurinn gistir á Gothia Towers hótelinu sem er hluti af sýningar-svæðinu. Að venju verður ekki skortur á góðum boðum birgja, hvort heldur sem er á sýningunni sjálfri eða utan hennar. Aðeins eru 25 sæti í boði þannig að eflaust fá færri en vilja, umsóknarfrestur er til 1. febrúar.


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré