Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

2.1.2013

Tímalaun rafvirkja í dagvinnu, könnun SART

Nýlega birti RSÍ niðurstöður launakönnunar capacent 2012. Þar sem að í könnuninni er ekki hægt að greina dagvinnulaun pr. klst. (strípuð dagvinnulaun) rafvirkja sem starfa hjá rafverktökum, reyndist nauðsynlegt að kanna það sérstaklega hjá okkar félagsmönnum. Gerð var könnun hjá 45 fyrirtækjum innan SART og þar kom eftirfarandi í ljós.

Meðal tímalaun rafvirkja í dagvinnu er:    kr. 1.916,-   pr. klst.
Meðalfjöldi yfirvinnutíma á viku er:            3,14 tímar
Verkefnastaðan hjá fyrirtækjunum er:      Góð=18,    Ţokkaleg= 20,    Slæm=7

23 fyrirtæki  geta hugsað sér að ráða til sín rafvirkja á næstu sex mánuðum
3 fyrirtæki    gætu þurft að segja upp rafvirkjum á næstu sex mánuðum. 

ÁRJ


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré