Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

10.12.2012

Desemberuppbót rafišnašarmanna 2012, kr.50.500

Desemberuppbót rafiðnaðarmanna fyrir árið 2012 er kr. 50.500,- og miðast við fullt starf. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira, fyrir utan orlof. Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Heimilt er með samkomulagi við starfsmann að uppgjörstímabil sé frá 1. desember til 30. nóvember ár hvert í stað almanaksárs.

Desemberuppbót innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir gjalddaga uppbótarinnar. Um desemberuppbót iðnnema fer skv. kafla um kaup og kjör iðnnema.

Kjarasamningur SART og RSÍ gr. 1.5.1. 


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré