Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

27.11.2012

Raunkostnašur śtseldrar vinnu - nįmskeiš fyrir rafverktaka ķ Rafišnašarskólanum

 Námskeiðið er fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Stuðst er við forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleyft að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Śt frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu.

Žátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð. Á námskeiðinu munu þeir flytja upplýsingar úr ársreikningum í TAXTA, fá tækifæri til að öðlast góða kostnaðarvitund, skilja forsendur verðmyndunar og hvernig hagnaður verður til. Þátttakendur þurfa að koma með síðasta ársreikning úr eigin rekstri og eru hvattir til að koma með eigin fartölvur en tölvur eru einnig í boði á kennslustað.

Skráning í síma 568-5010  eða  á netfangið   hafdis@raf.is

 


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré