Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

8.10.2012

Nżjar reglur um klęr og tengla til heimilisnota

Mannvirkjastofnun hefur í hyggju að gefa út nýjar reglur um klær og tengla til heimilis- og ámóta nota. Reglunum er fyrst og fremst ætlað að eyða óvissu varðandi gerð klóa og tengla sem miða skal við hér á landi, þ.e. mál sem þessi búnaður skal standast. Öryggiskröfur staðla sem vísað er til í þessum regludrögum eru ekki nýjar reglur heldur frekari leiðbeiningar og skýringar á almennum reglum 7. gr. reglugerðar um raforkuvirki nr. 678/2009. Þá eru þau mál sem tilgreind eru í regludrögunum í samræmi við þær gerðir klóa og tengla sem helst eru notaðir hér á landi.

Sjá nánar á vef Mannvirkjastofnunar


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré