Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

26.9.2012

Rįšstefna um LED tęknina, lżsing hönnun og stżringar

Miðvikudaginn 3. október býður Jóhann Ólafsson & Co upp á einstakt tækifæri til að læra af erlendum sérfræðingum frá OSRAM, TRAXON og SITECO. Kynnt verður notkun og möguleikar, sem LED tæknin býður upp á, til lýsingar, lýsingarhönnunar og ljósastýringar.

Ķ fyrirlestrunum verður fjallað um þau tækifæri sem lausnir frá OSRAM/TRAXON/SITECO bjóða upp á, ásamt því sem fjallað verður um og sýndar myndir frá ýmsum erlendum verkefnum.

Fyrirlestrarnir eru haldnir í Hótel Hilton Reykjavík Nordica, sal A og hefjast kl. 08:30

Eftir að fyrirlestrunum lýkur verður boðið upp á léttan hádegisverð. Þá verður jafnframt hægt að skoða og prófa ýmsar nýjungar ásamt því að spjalla við sérfræðinga á staðnum.ĮRJ


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré