Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

10.9.2012

Morgunveršarfundur um glóperuna

Glóperubann hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu því 1. september 2012 verður bannað að selja allar hefðbundnar glærar glóperur skv. Evróputilskipun 244/2009. Þó er heimilt að selja birgðir sem eru til og þær eru talsverðar hér á landi að sögn peruheildsala. Því þykir við hæfi að taka glóperuna og spurninguna um hvað komi í hennar stað til umfjöllunar á fyrsta morgunverðarfundi haustins.

Morgunverðarfundur SART og FLR 

Dagur:            Fimmtudagur 13. september
Stund:            Kl. 08:45-10:00
Staður:           Borgartún 35,  6. hæð 

„Við borgum 7,7 milljarða fyrir rafmagn til lýsingar á ári. 
               Lækkar glóperubannið reikninginn?“

Guðjón L. Sigurðsson lýsingarhönnuður leiðir umræðuna
 
Kaffitár, meðlæti og spjall – er til nokkuð betra í morgunsárið ?  J  
Munið að merkja við í dagbókinni


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré