Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

28.1.2012

Stutt nįmskeiš ķ gerš įhęttumats

Rafiðnaðarskólinn býður nú uppá stutt námskeið í gerð áhættumats. Námskeiðið var undirbúið í samvinnu við SART og Vinnueftirlitið og miðast við rekstur rafiðnaðarfyrirtækja. Námskeiðið er á dagskrá skólans þann 9. febrúar nk. kl. 9-12 árdegis.

Lýsing á námskeiði VER.
Vinnueftirlitið heldur námskeið í "Gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustað". Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á að kynna sér gerð áhættumats á vinnustöðum eða vilja bæta við sig þekkingu á því sviði. Kennd verður aðferðin "Sex skref við áhættumat" sem byggist á notkun vinnuumhverfisvísa/gátlista Vinnueftirlitsins.

Hvert námskeið er 4 klukkustundir og byggist upp á fyrirlestrum og verkefnum.
Einnig er hægt að setja upp sérstök námskeið hjá fyrirtækjum eftir samkomulagi hverju sinni.

ĮRJ

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré