Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

10.11.2011

Auka-ašalfundur SART, föstudaginn 18. nóvember nk.

 Auka-aðalfundur SART verður haldinn föstudaginn 18. nóvember nk. Eina mál fundarins er að afgreiða með formlegum hætti inngöngu Samtaka rafverktaka í Samtök iðnaðarins, sem öll aðildarfélög SART hafa nú þegar samþykkt. Að loknum fundi verður undirritað samkomu-lag SART og SI varðandi sameininguna.

Į aðalfundi SART 4. mars s.l. var eftirfarandi tillaga samþykkt.
„Aðalfundur SART haldinn á Grand Hótel,Reykjavík föstudaginn 4. mars 2011 samþykkir að stjórn SART haldi áfram viðræðum við Samtök iðnaðarins um sameiningu samtakanna og að viðræðum loknum verði niðurstöður þeirra kynntar í aðildafélögum SART. Samþykki aðildarfélögin á aðalfundum sínum að sameinast SI verði boðað til auka-aðalfundar SART þar sem málið verði afgreitt með formlegum hætti eigi síðar en í nóvember árið 2011.

Framgangur þessa máls hefur að fullu gengið eftir í anda tillögunnar. Í vor voru haldnir fundir í aðildarfélögunum þar sem málið var kynnt. Nú á haustdögum hafa síðan öll átta aðildar-félög SART haldið aðalfundi sína þar sem m.a. voru greidd atkvæði um sameininguna. Í öllum félögunum var sameining samþykkt, og því er það auka-aðalfundar SART að afgreiða málið endanlega með formlegum hætti. 

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku eigi síðar en mánudaginn 14. nóvember n.k.
til  skrifstofu SART, sími 591-0150 eða netfang  anna@sart.is

ĮRJ


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré