Fréttir
21.3.2011
Upplýsingafundur um Beinu brautina
Þriðjudaginn 22. mars standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Félag atvinnurekenda, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og fjármála-ráðuneytið fyrir upplýsingafundi um framvindu Beinu brautarinnar, samkomulags um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan bankakerfisins.
Að auki gefst fundargestum færi á að ráðfæra sig við ýmis fyrirtæki sem veita ráðgjöf á þessu sviði.
Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig)
þriðjudaginn 22. mars kl. 08:30-10:00.
Að auki gefst fundargestum færi á að ráðfæra sig við ýmis fyrirtæki sem veita ráðgjöf á þessu sviði.
Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig)
þriðjudaginn 22. mars kl. 08:30-10:00.
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef