Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

8.3.2011

Fjölmenni į ašalfundi SART og rįšstefnunni Framtķš ljóssins

Fjölmenni var á aðalfundi SART á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 4. mars sl.  Formaður SART, Jens Pétur Jóhannsson var endurkjörinn til tveggja ára og stjórn SART og fram-kvæmdastjórn var einnig endurkjörin. Aðalfundurinn samþykkti að stjórnin héldi áfram viðræðum við SI um sameiningu samtakanna. Niðurstöður viðræðna verða síðan kynntar og bornar upp í aðildarfélögum SART. Komi til þess að aðildafélögin samþykki sameiningu verður boðað til aukaaðalfundar SART í haust þar sem málið hlítur endanlega afgreiðslu. 

Að loknum  aðalfundi var að venju borinn fram hádegisverður í boði Reykjafells, Rönning og Smith & Norland.

Að loknum hádegisverði var haldið í Rafiðnaðarskólann þar sem ráðstefnan Framtíð ljóssins var á dagskrá. Ráðstefnan og sýningin var samstarfsverkefni SART, Ljóstækni-félagsins, Rafiðnaðarskólans, Rafkaupa, S. Guðjónsson, O.Johnson & Kaaber og Jóhanns Ólafssonar & Co. Ráðstefnan og sýningin snerist að mestu um spurninguna: " Hvað gerist þegar slökkt verður á glóperunni og hvað kemur í staðinn?"

Góð aðsókn var á ráðstefnuna og vakti sýningin mikla athygli ráðstefnugesta. SART þakkar öllum samstarfs- aðilum kærlega fyrir góðan dag. Hér að neðan eru myndir frá aðal-fundinum og ráðstefnunni.  

 Aðalfundur SART 2011

Framtíð ljóssins

Framtíð ljóssins

Framtíð ljóssins

Framtíð ljóssins


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré