Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

31.5.2010

Fundur - žjónusta verktaka ķ išnaši - Rķkiskaup

Ķ framhaldi af auglýstu rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 14775 sem ber yfirskriftina: "Viðhaldsverk ríkisins á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu - Þjónusta verktaka í iðnaði" boða SART og SI til kynningarfundar í samvinnu við Ríkiskaup um innihald útboðsins, fimmtudaginn 3. júni nk. kl: 08:30 í Borgartúni 35, 6. hæð.

Opnun tilboða verður 22. júní nk. en frestur til að senda inn fyrirspurnir er til 14. júní nk.
Verktökum er ætlað að þjónusta viðhaldsverk, endurnýjun og viðbætur allt að 200 klst.

Śtboðinu er ætlað að auka á jafnræði og gagnsæi milli verktaka og verkkaupa en það tekst best með góðri samvinnu milli verktaka og kaupenda á þjónustunni þ.e. opinberum stofnunum og fyrirtækjum.

Mjög mikilvægt er að bjóðendur vandi vel frágang og útfyllingu tilboðsgagna og eins er ástæða til að árétta að þeir aðilar sem ekki taka þátt í þessu rammasamningsútboði verða ekki gjaldgengir í viðhaldsverkefni á vegum hins opinbera.

Nánari upplýsingar og tilboðsgögn er að finna á slóðinni :
 
http://www.rikiskaup.is/utbod/14775

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré