Fréttir
14.5.2010
Hagtölur rafgreina - maí 2010
Hagtölur rafgreina - maí 2010 eru komnar á vefinn. Lítilsháttar breyting hefur orðið á framsetningu hagtalna rafgreina frá því að þær voru birtar síðast. Nú er ekki lengur gerður greinarmunur á kostnaði við byggingu iðnaðarhúsnæðis og íbúðarhúsnæðis heldur miðað við nýtt vísitöluhús samkvæmt skilgreiningu Hagstofu Íslands.
Þá hafa orðið aðrar smávægilegar breytingar á samsetningu byggingavísitölu Hagstofunnar, t.d. varðandi launarannsóknir sem nú miðast ekki lengur við taxtalaun heldur launarannsókn Hagstofunnar.
Hinn nýi vísitölugrunnur Hagstofunnar tók gildi um síðustu áramót og því sýna viðkomandi upplýsingar byggingavísitölunnar sem birtar eru aðeins þróunina frá áramótum.
Sjá hagtölur rafgreina - maí 2010
Þá hafa orðið aðrar smávægilegar breytingar á samsetningu byggingavísitölu Hagstofunnar, t.d. varðandi launarannsóknir sem nú miðast ekki lengur við taxtalaun heldur launarannsókn Hagstofunnar.
Hinn nýi vísitölugrunnur Hagstofunnar tók gildi um síðustu áramót og því sýna viðkomandi upplýsingar byggingavísitölunnar sem birtar eru aðeins þróunina frá áramótum.
Sjá hagtölur rafgreina - maí 2010
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef