Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

21.9.2011

Ašalfundir ašildarfélaga SART

Aðalfundir aðildarfélaga SART verða haldnir á tímabilinu 23. september til 14. október nk. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður tekin til umræðu og afgreiðslu tillaga um sameiningu SART og Samtaka iðnaðarins. Nánari dagskrá fundanna hefur verið send öllum félagsmönnum.

FLR - Félag löggiltra rafverktaka,
föstudaginn 23. september. kl. 16:30, Borgartún 35, Reykjavík

RS- Rafverktakafélag Suðurnesja,
 
fimmtudaginn 29. september, kl. 18:30, Flughótel, Keflavík. 

FRVF - Félag rafverktaka á Vestfjörðum,

föstudaginn 30. september, kl. 16:00, Hótel Ísafjörður

FRVL - Félag rafverktaka á Vesturlandi,
žriðjudaginn 4. október kl. 18:00, Hótel Hamar, Borgarnesi

FRS - Félag rafverktaka á Suðurlandi,

fimmtudaginn 6. október kl. 17:00, Hótel Selfoss, Selfossi

FRN - Félag rafverktaka á Norðurlandi,

föstudaginn 7. október kl. 17:00, Hótel KEA, Akureyri

FRT - Félag rafeindatækni fyrirtækja, 
žriðjudagur 11. október kl. 17:00, Borgartún 35, Reykjavík  

FRA - Félag rafverktaka á Austurlandi,
föstudaginn 14. október, kl. 16:00, Hótel Hérað, Egilstöðum

ĮRJ


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré