Fréttir
16.10.2009
Opinn fundur um stöðugleikasáttmálann
KL. 10:00 Fundi lýkurSamtök atvinnulífsins efna til opins fundar um stöðugleikasáttmála aðila vinnumarkaðarins, sveitarfélaga og ríkisstjórnarinnar miðvikudaginn 21. október á Hótel Loftleiðum kl. 8:00-10:00.
Félagsmenn SA er eindregið hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum um sáttmálann og framgang hans.
Dagskrá:
Kl. 8:00 Morgunkaffi og skráning
Kl. 8:30 FRAMSÖGUR:
Vilmundur Jósefsson, formaður SA
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA
UMRÆÐUR OG FYRIRSPURNIR
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef