Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

2.3.2009

Löggiltar iđngreinar eiga í vök ađ verjast ţrátt fyrir styrkar stođir í lögum.

Löggiltar iđngreinar eru varđar međ lögum. Ţrátt fyrir ţađ eru alltaf til réttindalausir menn á markađnum sem auglýsa og taka ađ sér verkefni á sviđi löggiltra iđngreina og komast upp međ ţađ. Oftast er eina lausnin ađ kćra slík mál til lögreglu ţar sem málin fá sjaldnast forgang og daga ţví uppi. Segja má ađ starfsemi löggiltra rafverktaka sé varin af a.m.k. fjórum lögum og ekki minna en tveimur reglugerđ-um, minna má ţađ ekki vera.

Lög nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga
Reglugerđ nr. 264/1971 um raforkuvirki međ síđari breytingum
Einungis rafverktakar sem löggiltir eru af Neytendastofu mega taka ađ sér rafverktöku og/eđa annast viđgerđir á hvers konar rafföngum. Rafverktakar sem löggiltir eru af Neytendastofu starfa eftir skilgreindu öryggisstjórnunarkerfi til ađ tryggja eins og hćgt er ađ starfsemi ţeirra sé samkvćmt öryggiskröfum laga og reglugerđa ţannig ađ kröfum um gćđi vinnu og öryggi búnađar, sem gerđar eru í samrćmi viđ lög og reglugerđir, sé fullnćgt.

Skipulags- og byggingarlög nr. 73 28. maí 1997
52. gr. Iđnmeistarar.:
Ţeir iđnmeistarar einir geta boriđ ábyrgđ á einstökum verkţáttum viđ byggingarframkvćmdir sem hlotiđ hafa til ţess leyfi ráđherra. [Iđnmeistarar, sem hafa meistarabréf og hafa lokiđ prófi frá meistaraskóla eđa hafa a.m.k. sambćrilega menntun á hlutađeigandi sviđi, geta hlotiđ slíka löggildingu, enda séu ţeir starfandi sem meistarar í iđn sinni.]

Byggingarreglugerđ nr. 441/1998 
37. 1 gr.   Iđnmeistarar.
Iđnmeistari sem lokiđ hefur prófi frá meistaraskóla, eđa lokiđ sambćrilegu námi međ prófi, leyst út meistarabréf og er starfandi sem meistari í iđn sinni sćkir um löggildingu umhverfisráđherra til ađ bera ábyrgđ á einstökum verkţáttum viđ byggingarframkvćmdir.

37.3. Einungis ţeir iđnmeistarar sem hlotiđ hafa löggildingu eđa stađbundna viđurkenningu geta tekiđ ađ sér verkţćtti og boriđ ábyrgđ á, gagnvart byggingaryfirvöldum og byggjanda, ađ ţeir séu unnir í samrćmi viđ viđurkennda verkhćtti, samţykkta uppdrćtti, verklýsingar og lög og reglugerđir.

Iđnađarlög nr. 42, 18. maí 1978

8. gr. [Iđngreinar, sem reknar eru sem handiđnađur og löggiltar hafa veriđ í reglugerđ1) iđnađarráđherra, skulu ávallt reknar undir forstöđu meistara 
15. gr. Ţađ varđar sektum: 
Ef mađur tekur ađ sér störf meistara, án ţess ađ hafa leyst meistarabréf.
Ef mađur rekur löggilta iđngrein, án ţess ađ hafa meistara til forstöđu.

Lög um ţjónustukaup nr. 42, 16. maí 2000
Útseld ţjónusta, sem veitt er í atvinnuskyni, skal ávallt vera byggđ á fagţekkingu og í samrćmi viđ góđa viđskiptahćtti. Seljandi ţjónustu skal gćta ţess ađ hún sé í samrćmi viđ almennar reglur, stađla, reglur sem stjórnvöld setja, stjórnvaldsákvarđanir og lög sem gilda um veitta ţjónustu í ţeim tilgangi ađ vernda öryggi neytenda.

ÁRJ


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré