Fréttir
2.2.2009
Skráð atvinnuleysi rafiðnaðarmanna
Skráð atvinnuleysi rafiðnaðarmanna hefur tvöfaldast frá miðjum desember og er staðan þessi: Rafvirkjar 38, rafeindavirkjar 20, símsmiðir 5, tæknifólk 53 og rafiðnnemar 4.
Nóv 2008 Des 2008 Jan 2009
Rafvirkjar 31 22 38
Rafeindav. 7 10 20
Símsmiðir 2 2 5
Tæknifólk 18 24 53
Raf.nemar 4 6 4
Samtals 62 62 123
Heimild: Vefur RSÍ 27. janúar 2009.
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef