Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

26.2.2007

RSÍ stađfestir réttmćti athugasemda SART

RSÍ svarar á heimasíđu sinni ţann 21. febrúar sl. athugasemdum SART varđandi skilgreiningar daglauna og útreikning dag-tímalauna. Athugasemdir SART (sem birtust í SART-fréttum og hér á síđunni) beindust ađ umfjöllun RSÍ um könnun sem Capasent Gallup gerđi fyrir RSÍ í september í fyrra. Ţar kom fram misvísandi túlkun dag-tímalauna, sem gaf ekki rétta vísun inn í launatöfluna.

Nú stađfestir RSÍ ađ daglaun rafiđnađarmanna međ sveinspróf án allra aukagreiđslna s.s. yfirvinnu, álaga, bónusa eđa annara hlunninda (eins og spurningin var framsett í Capasent könnuninni) hafi í “síđasta mánuđi” veriđ 250-270 ţúsund sem er nćr hugmyndum SART.

SART hefur fram til ţessa ekki séđ ástćđu til ađ gagnrýna launakannanir RSÍ. Allt tal um upphringingar SART til RSÍ vegna ţeirra eiga ţví ekki viđ rök ađ styđjast. Eftir á ađ hyggja hefur ţessi eina fyrirspurn um Capasent könnunina veriđ einu símtali of mikiđ. Ţá er hvergi í umfjöllun SART veist ađ starfsfólki RSÍ og ţví síđur gefiđ í skyn ađ ţađ hafi viljandi gefiđ upp villandi upplýsingar.

Rafverktakar eru stoltir af ţví ađ geta greitt sínu fólki góđ laun. En ţeir gera jafnframt ţá kröfu ađ vandađ sé til verka viđ alla umfjöllun um ţennan málaflokk og ađ ekki sé ađ óţörfu efnt til óróleika međal starfsmanna fyrirtćkjanna.
ÁRJ

Sjá athugasemdir SART

Sjá svar á heimasíđu RSÍ


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré