Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

7.2.2007

Iđnskólinn og Fjöltćkniskólinn sameinađir ?

Stefnt er ađ sameiningu Iđnskólans í Reykjavík og Fjöltćkniskólans í haust og ţeim breytt í einkahlutafélag. 160 starfsmenn eru í fullu starfi í Iđnskólanum en ţar eru samtals 2.200 nemendum ađ fjarnámsnemendum og kvöldskólanemendum međtöldum.

Verđi af sameiningu verđa breytingarnar ekki eins miklar á rekstri Fjöltćkniskólans og Iđnskólans ţví sá fyrrnefndi hefur veriđ rekinn međ ţjónustusamningi viđ ríkiđ í 2 ár. Ţar eru nú 350 nemendur í skipstjórnar-, vélstjórnar- og flugnámi.

Iđnskólinn í Reykjavík hefur hins vegar veriđ rekinn af ríkinu síđan 1995 en hafđi áđur veriđ rekinn í 51 ár af Iđnađarmannafélaginu í Reykjavík. Verđi skólarnir gerđir ađ einkahlutafélagi verđa starfsmönnum tryggđ öll réttindi sem ţeir hafa haft.

Framundan er skipulagsvinna í samvinnu međal annars viđ stéttarfélög og samningagerđ viđ menntamálaráđuneytiđ. Stefnt er ađ ţví ađ skólastarf í haust hefjist undir merkjum nýs skóla.

Frétt af RUV.is


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré