Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

21.12.2006

Ađalfundir ađildarfélaga SART

Í haust hafa ađildarfélög SART haldiđ ađalfundi sína og voru fundir landsbyggđarfélaganna flestir haldnir í tengslum viđ fundi SART, Samorku og NS. Á öllum fundunum, sem voru vel sóttir voru samţykktar umtalsverđar breytingar á lögum félaganna. Fá Orkuveitan og Johan Rönning sérstakar ţakkir fyrir ađkomu ţeirra ađ fundunum.

Félag löggiltra rafverktaka, Reykjavík hélt ađalfund sinn 29. september sl. Fundurinn var haldinn í ráđstefnusal Orkuveitu Reykjavíkur og sóttu hann fimmtíu rafverktakar. Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum fjallađi Ţorvaldur Finnbogason um samskipti OR og rafverktaka og Guđjón Magnússon framkvćmdastjóri kynnti starfsemi Orkuveitunnar og helstu verkefni. Ađ fundi loknum voru veitingar í bođi Orkuveitunnar.

Félag rafverktaka á Suđurlandi hélt ađalfund sinn fimmtudaginn 16. nóvember sl. á Hótel Rangá. Ađ loknum fundi var kvöldverđur á sama stađ í bođi félagsins. 

Félag rafverktaka á Austurlandi hélt ađalfund sinn föstudaginn 17. nóvember sl. á Hótel Hérađi. Ađ loknum fundi bauđ félagiđ fundarmönnum og mökum ţeirra til kvöldverđar á sama stađ.

Félag rafverktaka á Norđurlandi hélt ađalfund sinn föstudaginn 24. nóvember sl. á Hótel KEA Akureyri. Ađ loknum fundi bauđ Johan Rönning félagsmönnum og mökum ţeirra í jólahlađborđ á Hótel KEA.

Rafverktakafélag Suđurnesja hélt ađalfund sinn fimmtudaginn 23. nóvember sl. á Hótel Keflavík. Ađ loknum fundi bauđ Johan Rönning fundarmönnum til kvöldverđar á sama stađ. Laugardaginn 2. desember sl. efndi félagiđ jafnframt til hefđbundins jólafundar í KK salnum í Keflavík.  Á jólafundinn sem haldinn hefur veriđ árlega frá ţví elstu menn muna er öllum starfsmönnum fyrirtćkjanna bođiđ til kvöldverđar og jafnframt eru nýsveinar heiđrađir sérstaklega. Ađ ţessu sinni var veislan í bođi Johan Rönning.

Félag rafverktaka á Vestfjörđum
hélt sinn ađalfund fimmtudaginn 9. mars sl. í Borgartúni 35, Reykjavík, en ađalfundur SART var haldinn daginn eftir. Er ţetta skemmtileg tilbreyting ađ koma međ fundinn suđur og má segja ađ ţađ sé jafnvel auđveldara ađ ná saman mönnum í Reykjavík heldur en á Ísafirđi, enda félagssvćđiđ stórt og stundum erfitt yfirferđar. Ţá var ţátttaka Vestfirđinga í ađalfundi SART ánćgjuleg og öđrum til eftirbreytni.
ÁRJ


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré