Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

26.9.2005

Hćttur leynast víđa

Hćttulegir gashitarar
Neytendastofa vekur athygli á innköllun Olíufélagsins á Outback gashiturum seldum á ţessu ári.  Í ljós hefur komiđ ađ galli getur veriđ í samsetningu á rofa gashitarans ţannig ađ ekki lokast sjálfkrafa fyrir gasiđ ef hitarinn fellur um koll. 

Hćttulegir straumbreytar
Innköllun á hćttulegum straumbreytum fyrir ţunnu gerđina (slimline) af PlayStation 2 leikjatölvuna fer nú fram á vegum Sony. Umrćddir straumbreytar voru framleiddir á tímabilinu ágúst til desember 2004 og fylgdu PlayStation 2 leikjatölvum međ númeraröđina SCPH70002, SCPH70003 og SCPH70004. Nánari upplýsingar er ađ finna á vef Sony, sjá einnig frétt á mbl.is.

Hćttuleg fjöltengi
Rafmagnsöryggissviđ Neytendastofu vekur athygli á innköllun Ikea á fjöltengjum sem seld voru í verslun fyrirtćkisins á tímabilinu apríl til ágúst 2005. Um er ađ rćđa litrík fjöltengi međ 3 innstungum (tenglum).

Sjá nánar á vef Neytendastofu


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré