Fréttir
29.4.2005
Aðalfundur SA
Opin dagskrá aðalfundar SA hefst kl. 15:00, þriðjudaginn 3. maí á Nordica. Yfirskriftin er Áfram í úrvalsdeild? Frumsýnd verður ný sjónvarpsmynd þar sem um 20 álitsgjafar fjalla um árangur atvinnulífs, stjórnvalda og framtíðarsýnina. Nýkjörinn formaður SA flytur ræðu sem og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Loks mun fríður flokkur stjórnenda fjalla um áherslur atvinnulífsins og framtíðarsýnina.
Sjá nánar um aðalfund SA.
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef