Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

14.3.2005

Ályktun ađalfundar SART um löggildingar rafverktaka

Rafverktakar verđa einir iđnmeistara ađ búa viđ ţađ óréttlćti ađ ţurfa tvćr löggildingar til sömu starfa. Annarsvegar B löggildingu Löggildingarstofu og iđnađarráđuneytis á grundvelli laga nr.146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga og hins vegar löggildingu umhverfisráđuneytis á grundvelli byggingarlaga frá árinu 1997.

Báđar löggildingarnar byggja á ţeirri meginkröfu ađ viđkomandi hafi lokiđ prófi frá meistaraskóla. Löggilding Löggildingarstofu og iđnađarráđuneytis gengur ţó mun lengra og ţar eru gerđar umtalsvert auknar kröfur, t.d. ţćr ađ rafverktakar komi sér upp skilgreindu öryggis-stjórnunarkerfi, ţannig ađ tryggt sé ađ öll ţeirra starfsemi sé samkvćmt reglum. Rafverktaka ber ađ framkvćma innri úttekt á öryggisstjórnun sinni árlega og löggildinguna ţarf ađ endurnýja á fimm ára fresti.

Ađalfundur SART haldinn ţann 11. mars 2005 á Grand Hótel Reykjavík, beinir ţeim tilmćlum til stjórnvalda ađ lögum verđi breytt á ţann veg ađ löggilding Löggildingarstofu og iđnađarráđuneytis ein og sér veiti öll ţau réttindi sem ţarf til ađ löggiltir rafverktakar geti óhindrađ rekiđ ţá starfsemi sem ţeir hafa menntun og réttindi til. Stađfesting Löggildingarstofu til umhverfisráđuneytis um löggildingu rafverktaka á ađ duga til ţess ađ viđkomandi fái sjálfkrafa viđurkenningu samkvćmt byggingarlögum


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré