Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

16.12.2004

Frétt frá Lífiđn - Mótframlag hćkkar um áramót

Athygli sjóđfélaga Lífiđnar og vinnuveitenda ţeirra er vakin á ţví ađ ţann 1. janúar 2005 tekur gildi hćkkun á mótframlagi atvinnurekenda úr 6 í 7 % í samtryggingardeild. Um ţessa breytingu er kveđiđ á í kjarasamningum milli ađildarsambanda og félaga Alţýđusambands Íslands viđ Samtök atvinnulífsins frá ţví á árinu 2004. Samtímis fellur niđur skylda atvinnurekenda til ađ greiđa 1% framlag í séreignarsparnađ fyrir ţá starfsmenn sem ekki leggja neitt fyrir sjálfir á móti.

Sjóđfélögum Lífiđnar er bent á ađ gríđarmiklu máli skiptir fyrir afkomu seinni hluta ćvinnar ađ leggja fyrir í séreignarsparnađ. Á vef Lífđnar www.lifidn.is má finna reiknivél sem reiknar, ađ gefnum forsendum sem sjóđfélagi slćr inn, hve mikiđ hafi safnast ţegar hefja má útborganir úr séreignarsjóđi, sem er viđ 60 ára aldur. Ef sjóđfélagi leggur fyrir 2% eđa 4% í séreignarsparnađ fćr hann 2% mótframlag frá atvinnurekanda. Ţađ má líta ţannig á ađ ţeir sem ekki leggja fyrir í séreignarsparnađ hafi allt ađ
2% lćgri laun yfir ćvina (ađ óbreyttum forsendum) samanboriđ viđ ţá sem leggja fyrir međ ţessum hćtti. Ţađ munar um minna!

Til ađ njóta ţessarra umsömdu kjarabóta er sjóđfélaga Lífiđnar skylt ađ gera samning ţess efnis. Til ađ gera samning viđ Lífiđn er hćgt ađ hafa samband símleiđis í síma 580 5200 eđa senda tölvupóst á netfangiđ lifidn@lifidn.is. Einnig er hćgt ađ prenta út samning af heimasíđu sjóđsins (www.lifidn.is), undir flipanum Séreignarsparnađur – Samningar og senda ţađ til sjóđsins. Sjóđfélagar eru einnig ávallt velkomnir til okkar upp á Stórhöfđa 31, Reykjavík og geta gengiđ frá ţessu ţar í eigin persónu.

Starfsmenn Lífiđnar annast öll samskipti viđ launagreiđanda ţegar sjóđfélagi hefur gert samning viđ sjóđinn. Ţar á međal getur sjóđfélagi treyst á ađ Lífiđn innheimti fyrir hann iđgjöld í vanskilum međ sama hćtti og önnur iđgjöld sem greidd eru til sjóđsins.

Vakni spurningar varđandi séreignarsparnađ hjá Lífiđn, ţá veitir starfsólk sjóđsins fúslega allar upplýsingar.

Međ kveđju,
Friđjón R. Sigurđsson, framkvćmdastjóri Lífiđnar


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré