Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

14.12.2004

Rafmagniđ og jólin

Rafmagn er einn stórvirkasti brennuvargur nútímans. Á hverju ári verđa margir eldsvođar sem eiga upptök sín í rafbúnađi. Stundum kviknar í vegna bilunar en oftast er um ađ rćđa ađ gáleysi í umgengni viđ rafmagn valdi slysum eđa íkveikju.

Jólin eru hátíđ ljóssins og er ţá kveikt á fleiri ljósum og ţau oft látin loga lengur en ađra daga ársins. Hluti af undirbúningi jólanna á ađ vera ađ ganga úr skugga um ađ ţau ljós sem nota á séu í góđu lagi. Óvandađur, skemmdur og rangt notađur ljósabúnađur getur valdiđ bruna og slysum.

Atriđi sem vert er ađ hafa í huga:

 • Látum aldrei loga á ljósunum á jólatrénu yfir nótt
  eđa ţegar viđ erum ađ heiman!
 • Hendum gömlum jólaljósum sem eru úr sér gengin !
 • Notum ćtíđ ljósaperur af réttri gerđ, stćrđ og styrkleika !
 • Gćtum ţess ađ brennanleg efni séu ekki nálćgt jólaljósum !
 • Óvarinn rafbúnađur getur valdiđ raflosti !
 • Vörum okkur á óvönduđum jólaljósum !
 • Inniljós má aldrei nota utandyra !
 • Förum eftir leiđbeiningum um uppsetningu og notkun !
 • Látum logandi kerti aldrei standa ofan á raftćki !
 • Góđur siđur er ađ skipta um rafhlöđur í reykskynjurum fyrir hver jól.

  Sjá nánar á vef Löggildingarstofu

Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré