Fréttir
16.12.2003
Lagi sig að leikreglum á almennum vinnumarkaði
Starfsgreinasambandið hefur kynnt SA nýja kröfugerð í lífeyrismálum, þar sem farið er fram á sambærileg lífeyrisréttindi og ríkisstarfsmenn búa við. Í samtali við Morgunblaðið segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, eðlilegt að lífeyrisréttindi verði samræmd, en sú samræming verði að vera þannig að opinberir launa-greiðendur lagi sig að þeim leikreglum sem gildi á almennum vinnumarkaði.
Sjá nánar á vef SA
Samstarfsaðilar
Smelltu á mynd til að fara á vef