Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

22.4.2003

Dómur fallinn í máli skólastjóra Rafiđnađarskólans

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur dćmt fyrrverandi skólastjóra Rafiđnađarskólans til ađ greiđa Eftirmenntunarsjóđi rafeindavirkja tćplega 32 milljónir króna sem dómurinn telur hann hafa tekiđ sér í heimildarleysi. Kyrrsetningarađgerđ á eignum skólastjórans var einnig stađfest.

Mađurinn gegndi stöđu framkvćmdastjóra Eftirmenntunarsjóđs rafeindavirkja frá árinu 1987. Áriđ 1994 tók hann viđ stöđu annars skólastjóra Rafiđnađarskólans og af hálfu eftirmenntunarnefndar rafeindavirkja var ţví haldiđ fram ađ eftir ţađ hafi hann einungis átt ađ fá greidd laun frá skólanum en ekki eftirmenntunarsjóđnum ađ auki. Svik skólastjórans hafi falist í ţví ađ á árunum 1994-2001 hafi hann ţegiđ greiđslur af reikningi sjóđsins án vitundar nefndarinnar og ţví til stađfestingar er bent á ađ greiđslurnar hafi ekki veriđ taldar fram til skatts hvorki á vegum sjóđsins né skólastjórans. 

Skólastjórinn hélt ţví fram ađ honum hafi aldrei veriđ sagt upp sem framkvćmdastjóra eftirmenntunarsjóđsins og ţví bćri sjóđnum ađ greiđa laun samkvćmt samningi. Í niđurstöđu dómsins segir hins vegar ađ sannađ sé ađ stefndi hafi tekiđ sér fé af reikningi sjóđsins án ţess ađ hafa heimild til ţess. Verđur hann ţví dćmdur til ađ greiđa stefnanda stefnufjárhćđina međ vöxtum eins og krafist er og nánar greinir í dómsorđi og 1.200.000 krónur í málskostnađ.


Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré