Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

24.7.2015

Kjarasamningur – spurningar og svör

Borist hafa fyrirspurnir frá félagsmönnum SART vegna kjarasamnings SART og RSÍ. Þrátt fyrir sumarfrí og lokun skrifstofu hefur verið leitast við að svara símtölum og tölvupóstum varðandi samningana. Ákveðið var að safna saman fyrirspurnum og svörum og birta hér á vefnum.

19.7.2015

Rafvirkjar fella samning SART-SA/RSĶ

Nú liggur fyrir að þrjú félög rafvirkja, þ.e.a.s. á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðurlandi felldu nýgerðan kjarasamning SART-SA og RSÍ. Því kemur ekki til launabreytinga hjá þessum félögum að sinni. Eftir sumarleyfi verður farið í viðræður við félögin sem felldu samningana, en stefnan í kjarasamningum fyrir næstu ár hefur verið mótuð og óhjákvæmilegt að ógerðir kjarasamningar lúti þeirri leiðsögn sem fyrir liggur.

10.7.2015

Nżja SART/RSĶ launataflan ekki sambęrileg žeirri gömlu

Undirrituð hefur verið ný SART/RSÍ launa-taxta-tafla með valkvæðum launatöxtum. Nýja taflan er án verkfæragjalds og því er nýja og gamla taflan alls ekki sambærilegar. Auk þess er flokkum raðað upp frá nýjum og hærri grunni en áður var, vegna sérstakrar hækkunar lágmarkstaxta nær greiddum launum. Žví getur vinnuveitandi ekki fært starfsmann inn í sama launaflokk og hann var í þeirri gömlu heldur verður að finna honum nýjan og í öllum tilfellum lægri flokk í nýju töflunni.

10.7.2015

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa SI verður lokuð 13. júlí til og með 31. júlí en svarað verður í símann og brugðist við áríðandi erindum. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Hvað varðar upplýsingar um kjarasamninga þá verður einnig svarað í síma hjá SA í síma 591-0000. Þá geta félagsmenn SART sent tölvupóst á asbjorn@si.is eða hringt í Ásbjörn í síma 824-6126 og mun hann bregðast við eftir bestu getu.   

6.7.2015

Helstu žęttir nżrra kjarasamninga SA og išnašarmanna - Leišbeiningar um framkvęmd

Žann 22. júní sl. undirrituðu Samtök atvinnulífsins kjarasamninga við sex sambönd og félög iðnaðarmanna. Samið var um sömu launabreytingar og samið hafði verið áður um við félög verkafólks og verslunarmanna. Launabreytingar koma til framkvæmda við næstu launaútborgun eftir að samningar hafa verið samþykktir, afturvirkt frá 1. maí sl. Niðurstaða atkvæðagreiðslu liggur fyrir 15. júlí nk.


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré