Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

25.9.2014

Rafmagnsöryggisgįtt virkar vel

Innleiðing rafmagnsöryggisgáttar (mrg.is) hefur gengið vonum framar. Nú þegar hafa rúmlega 400 rafverktakar tekið kerfið í notkun og mikill fjöldi notar kerfið reglulega. Rafmagns-öryggisgáttin heldur utan um öll samskipti rafverktaka við Mannvirkjastofnun, dreifiveitur og skoðunarstofur.

25.9.2014

Rafmagnsöryggisnįmskeiš į Akureyri og Egilsstöšum

Öryggi í forgang - burt með vinnuslysin. Markvisst skal unnið að því að útrýma vinnuslysum og gera starfsmenn og stjórnendur meðvitaða um mikilvægi öryggismála. SART hafi frumkvæði að því að innleiða verkefnið í samstarfi við Rafiðnaðarskólann. Þetta  sögðu rafverktakar þegar þeir mótuðu framtíðarsýn samtakanna til ársins 2018. Næstu námskeið eru á Akureyri 9. október og á Egilsstöðum 6. nóvember.

13.9.2014

Morgunveršarfundur fimmtudaginn 18. september nk.

Fyrsti morgunverðarfundur FLR og SART að hausti, verður haldinn í Borgartúni 35, 1. hæð ( Kviku ) fimmtudaginn 18. september nk. Meðal efnis á dagskrá er kynning á niðurstöðu könnunar sem gerð var í sumar meðal rafverktaka, um stöðu þeirra gagnvart D-vottun Samtaka iðnaðarins. 

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré