Beint á leiđarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

3.12.2014

Gćđastjórnunarkerfi iđnmeistara / öryggisstjórnun rafverktaka

Byggingarreglugerð nr. 112/2012 gerir þá kröfu til iðmeistara að hann komi sér upp skilgreindu gæðastjórnunarkerfi, þannig að tryggt sé að öll starfsemi hans sé samkvæmt reglum. Iðnmeistari fylgi byggingarreglugerð, leiðbeiningum og fyrirmælum Mannvirkjastofnunar og öðrum gildandi lögum og reglum, eftir því sem við á, í störfum sínum. 

2.12.2014

Niđurstöđur úr könnun SART, D-vottun

Áfangaskipt gæðavottun SI er tæki fyrir stjórnendur og starfsmenn til að auka arðsemi og bæta starfsumhverfi fyrirtækja. Með þessari aðferð er komið til móts við þá sem vilja bæta rekstur sinn markvisst skref fyrir skref. Þótt fyrirtækin kjósi að taka aðeins fyrstu eitt eða tvö þrepin hafa þau þá þegar í mörgum tilvikum gert umtalsverðar úrbætur fyrir sig og viðskiptavini sína. Afraksturinn kemur fljótlega í ljós með aukinni framleiðni, betri framleiðslu og þjónustu.

20.11.2014

Möguleg hćtta á raflosti og eldhćtta af tengi-boxum, MP3-spilurum og USB-fjöltengjum frá König

Mannvirkjastofnun vekur athygli á innköllun Elko á tengiboxum, MP3-spilurum og USB-fjöltengjum frá König, vegna hættu á raflosti og bruna sem af þeim getur stafað. Rafföngin voru seldar hjá Elko á árunum 2011-2014. Athygli er vakin á að Elko innkallaði í síðasta mánuði fleiri tölvuvörur af svipuðum toga frá König,

10.10.2014

Samstarf er lykill ađ árangri

Skráning er hafin á STEFNUMÓT íslensks byggingariðnaðar sem fram fer 4. nóvember nk. á Grand Hótel. Um er að ræða 300 manna heilsdags þing þar sem aðilar þvert á íslenskan byggingariðnað munu rýna í stöðu byggingariðnaðarins í kjölfar efnahagshruns og skoða mögulegar umbætur og framfarir.

25.9.2014

Rafmagnsöryggisgátt virkar vel

Innleiðing rafmagnsöryggisgáttar (mrg.is) hefur gengið vonum framar. Nú þegar hafa rúmlega 400 rafverktakar tekið kerfið í notkun og mikill fjöldi notar kerfið reglulega. Rafmagns-öryggisgáttin heldur utan um öll samskipti rafverktaka við Mannvirkjastofnun, dreifiveitur og skoðunarstofur.

25.9.2014

Rafmagnsöryggisnámskeiđ á Akureyri og Egilsstöđum

Öryggi í forgang - burt með vinnuslysin. Markvisst skal unnið að því að útrýma vinnuslysum og gera starfsmenn og stjórnendur meðvitaða um mikilvægi öryggismála. SART hafi frumkvæði að því að innleiða verkefnið í samstarfi við Rafiðnaðarskólann. Þetta  sögðu rafverktakar þegar þeir mótuðu framtíðarsýn samtakanna til ársins 2018. Næstu námskeið eru á Akureyri 9. október og á Egilsstöðum 6. nóvember.

13.9.2014

Morgunverđarfundur fimmtudaginn 18. september nk.

Fyrsti morgunverðarfundur FLR og SART að hausti, verður haldinn í Borgartúni 35, 1. hæð ( Kviku ) fimmtudaginn 18. september nk. Meðal efnis á dagskrá er kynning á niðurstöðu könnunar sem gerð var í sumar meðal rafverktaka, um stöðu þeirra gagnvart D-vottun Samtaka iðnaðarins. 

19.6.2014

Viljum viđ bćta reksturinn og bera meira úr bítum?

Ţegar rafverktakar mótuðu framtíðarsýn SART til ársins 2018 voru þeir sammála um að aukin framleiðni væri lykillin að betri afkomu fyrirtækjanna. En hvað þarf til, höfum við tækin og tólin til þess að leysa verkefnið? Til þess að ná árangri þurfa rafverktakar fyrst og fremst leggja áherslu á betri stjórnun, ekki síst á stjórnun framkvæmda. Stjórnun felur í sér tvo meginþætti:

8.4.2014

Loftnetin áfram í fullu gildi !

Ţað hefur verið útbreiddur miskilningur í gangi um að í framtíðinni verði bara hægt að ná sjónvarpi í gegnum netið og að verið sé að leggja niður loftnetin, en það er nú ekki svo. Samningur RUV og Vodafone gerir ráð fyrir því að 99,8% landsmanna muni ná stafrænum útsendingum um loftnet. Þar með hefur framtíð loftneta á Íslandi verið tryggð. Samningurinn gerir ráð fyrir að Vodafone annist stafræna sjónvarps-dreifingu og rekstur dreifikerfa Ríkisútvarpsins næstu 15 árin.

3.4.2014

Varmadćlur á morgunverđarfundi SART 10. apríl

Næsti morgunverðarfundur SART verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl nk. kl. 08:45, í Kviku, Borgartúni 35, 1. hæð. Að þessu sinni munu kunnáttumenn fjalla um fyrirbærið varmadælur.

28.3.2014

Rafmagnsöryggisnámskeiđ í Rafiđnađarskólanum 10. apríl

Öryggi í forgang - burt með vinnuslysin. Markvisst skal unnið að því að útrýma vinnuslysum og gera starfsmenn og stjórnendur meðvitaða um mikilvægi öryggismála. SART hafi frumkvæði að því að innleiða verkefnið í samstarfi við Rafiðnaðarskólann. Þetta  sögðu rafverktakar þegar þeir mótuðu framtíðarsýn samtakanna til ársins 2018. Næsta námskeið er komið á dagskrá skólans þann 10. apríl nk. 

8.3.2014

Kjarasamningar undirritađir

Kjarasamningar voru undirritaðir í gær og í dag við öll þau stéttarfélög sem felldu kjarasamninginn frá 21. desember 2013, að Verkalýðsfélagi Akraness og Félagi leiðsögumanna undanskildum. Samningarnir byggja á sáttatillögu sem ríkissáttasemjari lagði fram til lausnar deilunni.

20.2.2014

Framúrskarandi fyrirtćki 2013

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki hafa fengið bestu einkunn í styrk-og stöðugleikamati félagsins og telst rekstur þeirra því til fyrirmyndar. Af rúmlega 33.000 fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá verðskulda 462 nafnbótina „Framúrskarandi fyrirtæki 2013" samkvæmt mati Creditinfo.

5.2.2014

Ađalfundur SART, föstudaginn 07. mars 2014

Aðalfundur SART verður haldinn föstudaginn 07. mars nk. kl. 09:00-12:00 á Grand Hótel Reykjavík. Að venju bjóða Smith & Norland, Reykjafell og Johan Rönning til hádegisverðar í Setrinu.

4.2.2014

Málţing um lýsingarhönnun í ţéttbýli

Vetrarhátíð Reykjavíkur verður sett þann 6. febrúar og stendur til 15. febrúar. SART og Ljóstæknifélagi Íslands standa fyrir málþingi um lýsingarhönnun í þéttbýli í Tjarnarbíói, föstudaginn 7. febrúar. Fundarstjóri verður hin landsþekkta leikkona Edda Björg Eyjólfsdóttir

16.1.2014

Ţeir vissu viti sínu í gamla daga

Tímarnir breytast en ákveðnir hlutir eru þó í fullu gildi enn og ávallt. Það sannar aldagömul saga frá árinu 1683

10.1.2014

Íslandsmót iđn- og verkgreina 2014 og framhaldsskólakynning

Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Kórnum í Kópavogi  6. - 8. mars 2014 og er keppnin sú stærsta til þessa. Framhaldsskólar landsins taka þátt í mótinu og verða með kynningu á starfsemi sinni. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að nýta þetta einstaka tækifæri og mæta með börnum sínum til að kynna sér fjölbreytt námsframboð - allt á einum stað. Mótshaldarar eiga nú þegar von á  rúmlega 6000 grunnskólanemendur mæti í Kórinn þessa helgi.

1.1.2014

Kveđja frá formanni SART á nýju ári

Ţað þykir við hæfi í upphafi árs að líta yfir farinn veg, ásamt því að reyna að rýna veginn til framtíðar. Fortíðin segir yfirleitt sögu sem hægt er draga lærdóm af, á meðan framtíðin er ófyrirséð og oft tilviljunum háð. Þess vegna er svo mikilvægt að við leggjum línurnar um hvert við viljum stefna, sköpum okkur framtíðarsýn og skilgreinum þann árangur sem við viljum ná.

Samstarfsađilar

Smelltu á mynd til ađ fara á vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Ákvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóđin ţín:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborđ

Minna letur Stćrra letur Veftré