Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

25.6.2013

Rafeyri hlżtur C - vottun

Rafeyri ehf. hefur hlotið C-vottun SI sem staðfestir að reksturinn er í góðum höndum, studdur með öflugu verkbókhaldi, góðri skipulagningu og með mikla sérstöðu varðandi áherslur í öryggis- og heilbrigðismálum.

18.6.2013

Morgunveršarfundur SART

Į morgunverðarfundi SART, fimmtudaginn 20. júní nk. munu fulltrúar Vodafone og RUV kynna nýjan samning um að Vodafone annist stafræna sjónvarpsdreifingu og rekstur dreifikerfa RÚV næstu 15 árin.

6.6.2013

Sveinspróf ķ rafvirkjun

Į mánudag hófst sveinspróf í rafvirkjun með bóklegu prófi, en rúmlega 60 nemar gangast undir prófið þessa vikuna. Verkefnin eru af ýmsum toga, bæði bókleg og verkleg og eiga þau að endurspegla þær áskoranir sem rafvirkinn mætir í sínum daglegu störfum.

5.6.2013

Stękkun og efling stafręnna sjónvarpsdreifikerfa um loftnet

Ķ kjölfar nýs samnings milli Vodafone og Ríkisútvarpsins um stafræna sjónvarpsdreifingu og rekstur dreifikerfa RÚV hefur Vodafone hafið undirbúning að mikilli stækkun á dreifikerfum sínum. Samningurinn felur í sér að tvær sjónvarpsrásir RÚV skuli ná til 99,8% heimila og fyrirtækja auk helstu sumarhúsasvæða fyrir árslok 2014. Fyrst í stað verður önnur rásin í háskerpu (HD) en innan fjögurra ára er stefnt að því að báðar rásir verði sendar út í háskerpu.

4.6.2013

Nżtt stafręnt dreifikerfi um loftnet !

Žann 27. mars 2013 var skrifað undir samning um að Vodafone annist stafræna sjónvarpsdreifingu og rekstur dreifikerfa Ríkisútvarpsins næstu 15 árin.

3.6.2013

Stafręnt sjónvarp - betri žjónusta

Með stafrænum sjónvarpssendingum stórbatnar þjónusta RÚV við sjónvarpsáhorfendur um land allt. Til að ná stafrænum útsendingum þarf í fæstum tilvikum aukabúnað. Þorri sjónvarpstækja sem hefur verið seldur á Íslandi undanfarin ár styður útsendingarstaðalinn DVB-T og nýjustu tækin DVB-T2.

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré