Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

26.9.2012

Rįšstefna um LED tęknina, lżsing hönnun og stżringar

Miðvikudaginn 3. október býður Jóhann Ólafsson & Co upp á einstakt tækifæri til að læra af erlendum sérfræðingum frá OSRAM, TRAXON og SITECO. Kynnt verður notkun og möguleikar, sem LED tæknin býður upp á, til lýsingar, lýsingarhönnunar og ljósastýringar.

21.9.2012

Saman veita SART og SI félagsmönnum betri žjónustu

Við inngöngu SART í Samtök iðnaðarins um síðustu áramót opnuðust ýmsar nýjar leiðir til aukinnar þjónustu við félagsmenn. Hér verður minnst á nokkur atriði sem við teljum mjög mikilvæg okkar félagsmönnum og jafnframt bendum við á þjónustu samtakanna sem við hvetjum rafverktaka til að kynna sér vel.

10.9.2012

Morgunveršarfundur um glóperuna

Glóperubann hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu því 1. september 2012 verður bannað að selja allar hefðbundnar glærar glóperur skv. Evróputilskipun 244/2009. Þó er heimilt að selja birgðir sem eru til og þær eru talsverðar hér á landi að sögn peruheildsala. Því þykir við hæfi að taka glóperuna og spurninguna um hvað komi í hennar stað til umfjöllunar á fyrsta morgunverðarfundi haustins

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré