Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

25.9.2011

Stelpurnar slį ķ gegn ...

Ķ fyrsta skipti ná tvær ungar konur besta árangri í öllum þáttum sveinsprófa, bæði í rafvirkjun og rafeindavirkjun. Ágústa Ýr Sveinsdóttir rafvirki og Sylvía Dagsdóttir rafeindavirki sópuðu til sín öllum verðlaununum og skutu strákunum ref fyrir rass.

21.9.2011

Ašalfundir ašildarfélaga SART

Aðalfundir aðildarfélaga SART verða haldnir á tímabilinu 23. september til 14. október nk. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður tekin til umræðu og afgreiðslu tillaga um sameiningu SART og Samtaka iðnaðarins. Nánari dagskrá fundanna hefur verið send öllum félagsmönnum.

19.9.2011

Žjónusta Orkuveitunnar į almennum markaši ?

Į vef Orkuveitu Reykjavíkur þar sem fyrirtækið kynnir vöruframboð sitt má finna eftirfarandi upplýsingar: "Orkuveitan hefur áratugareynslu af uppsetningu og viðhaldi útiljósa og því er tilvalið að bjóða þessa þjónustu á almennum markaði. Í raun er boðið upp á tvær leiðir, annars vegar hönnun og uppsetningu og hins vegar eftirlit og viðhald. Þessir kostir henta vel fyrirtækjum sem vilja snyrtilegt og vel upplýst umhverfi fyrir viðskiptavini sína og starfsmenn án nokkurs umstangs vegna eftirlits og viðhalds."

12.9.2011

Loftnetsmóttaka į RŚV - ódżrasti valkosturinn

Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað í fjölmiðlum um sjónvarpsmóttöku í Reykjavík og þá sérstaklega móttöku á ríkissjónvarpinu RÚV. Fyrir tveimur árum voru afnotagjöldum RÚV breytt í nefskatt sem allir íslendingar verða að greiða, sem orðnir eru 16 ára gamlir. Árgjaldið á einstakling er um 17.200 kr, sem er greiðsla fyrir Sjónvarpið og hljóðvarpsrásirnar Rás-1 og Rás-2 sem allt eru opnar rásir.

9.9.2011

Morgunveršarfundur fimmtudaginn 15. september

Į morgunverðarfundi fimmtudaginn 15. september kl. 08:45-10:00 í Borgartúni 35, 6. hæð, mun Leifur Gústafsson kynna nýtt áhættumat fyrir rafverktaka sem Vinnueftirlitið og SART hafa unnið í sameiningu. Gögn vegna áhættumatsins hafa verið sett inn á vef SART.


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré